Verđskrá

Verđskrá gildir frá 1. maí 2017 Flugvél Fullt verđ 1 flugstund / flugkennsla 5% afsl. stađgreitt Klúbbur Kennari Kynnisf. PA-38

Verđskrá

Verđskrá gildir frá 1. maí 2017
Flugvél Fullt verđ
1 flugstund / flugkennsla
5% afsl.
stađgreitt
Klúbbur Kennari Kynnisf.
PA-38 Tomahawk 22.500,- * N/A 7.100,- 8.500,-
PA-28 Warrior II 25.700,-*** * 18.800,- 7.100,- 8.500,-
PA 12 Cruiser Cub N/A  

16.800.-

7.100,- N/A
8KCAB 28.500,-****/*****  * 20.500.- 7.100,-  
PITTS S2B 46.800,- ****** N/A N/A N/A  30.000.-


Kynnisflug: 20  mín. flugtími ásamt kynningu á flugnáminu í heild 1 klst.

*   5% stađgreiđsluafsláttur er veittur á flugtímum eingöngu  /   ath afslátturinn er innifalinn í klúbbsverđum

Stélhjólspakki 1  : 5  flugstundir m. vönum stélhjólsflugmanni kr. 110.000.-

Stélhjólspakki 2  :10 flugstundir m. vönum stélhjólsflugmanni kr. 180.000.- 

**  Super Dimona  HK 36 TMG er mótorsvifflugvél í eigu SFA  og er um samvinnuverkefni ađ rćđa.  Verđiđ er miđađ viđ á mótor, en er  kr. 3000.-  í svifi..ath ađ greiđa ţarf ađstöđugjald til SFA,  Svifflugvélin erv ekki ćtluđ til tímasöfnunar en er frábćrt tćkifćri til ađ öđlast nýja flugreynslu og TMG ratingu

Checka ţarf sérstaklega út á Touring Motor Glider , en flugtímar eru gildir í PPL logbók  

*** Pa-28 rent-a-plane er einungis til útleigu međ flugmanni/flugkennara KR. 35.500.-

**** Greiđa ţarf sérstaklega fyrir check per flugtíma 

***** Ath. lágmarks flugreynsla til útleigu er 200 flugstundir og 50 flugstunda flugreynsla á stélhjólsflugvél.   Listflugspakki 10    flugstundir kr: 250,400.- einnig stakir flugtímar samkvćmt gjaldskrá en greiđa ţarf sérstaklega fyrir kennara í listflugi kr: 8,500 

****** Viđ notkun á smoke oliu ţarf ađ greiđa aukagjald 

Verđ til tímasafnara er háđ fjölda flugstunda á ársgrundvelli og ţurfa ţeir ađ hafa virkan flugsamning . Afslátturinn reiknast af heildar flugstundafjölda samningstímans.

Skráningargjald v/ bóklegrar kennslu er kr: 20.000.- sem dregst frá heildar upphćđ.

Aukagjald fyrir bóklega fjarkennslu ( interactive) er kr: 25.000.-

Einkaflugmannsnámspakki, námssamningur  PPL-A

  Pa 38 Pa 28
45 flugtímar 1.012,500,- 1.156.000,-
Laun flugkennara 319.500,- 319.500,-
Bókleg kennsla 181,000,- 181.000,-
Bćkur + gögn 40.500,- 40.500,-
Samtals 1.553.500,- 1.697.000,-

 

Flugkennara nám FI

                                                                                        PA 28 / Pa 38 / 8KCAB

30 flugtímar                                                                     950.000,-

Bókleg kennsla                                                                 150.000,-

 

Samtals                                                                          1.100.000,- 

 

 

* Kennsla fyrir og eftir flug "brief tími" er ekki innifalin.

* Greiđa ţarf laun flugkennara ef nemandi mćtir ekki í bókađan flugtíma og bođar ekki forföll .

* Forföll ţarf ađ tilkynna međ sólarhrings fyrirvara 

* Greiđa ţarf sérstaklega fyrir próf hjá FMS "bókleg og verkleg"

* Greiđa ţarf sérstaklega fyrir upptökupróf í bóklegum greinum hjá skólanum kr. 3500,-.

*Verđ er birt međ fyrirvara um villur og Flugskólinn áskilur sér rétt til ađ endurskođa verđskrána án fyrirvara ef ađstćđur breytast.


Flugklúbbur Flugskóla Akureyrar

Innritunargjald 350.000,-
Árgjald 78.000,-

Ađild ađ Flugklúbbnum veitir ađgang međ lykli ađ félagsađstöđu / flugvélageymslu í Skýli 13  og ađgangs kóđa ađ tölvukerfi félagsins .

Hćtti međlimur í Flugklúbbi Flugskóla Akureyrar er innritunargjald endurgreitt, sjá reglur FFA.

 

 

Svćđi

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is