Upprifjunarnámskeið flugkennara 14-15 mars
02. mars 2022
14. og 15. mars verður haldið upprifjunarnámskeið flugkennara í samstarfi við Flugakademíu Íslands. Kennsla fer fram í kennslustofu Flugskóla Akureyrar/Mýflugs í Skýli 13 og hefst hún kl.18:00 bæði kvöldin.
Lesa meira