Eagle Flight

Fornámskeiđ fyrir 14 til 16 ára

Eagle Flight

Flugskólinn mun bjóđa upp á nýtt námskeiđ í ágúst  "The EagleFlight ". sem er ćtluđ ungu flugáhugafólki, stelpum og strákum, sem ekki hafa náđ lágmarks aldri til ađ geta hafiđ sjálft flugnámiđ.  Námskeiđi er verklegt 5 flugstundir og tilsniđiđ fyrir 14 og 15 ára unglinga og nýtist sem reynsla síđar. Ţátttakendur fá viđurkenningu og gögn til ađ geta skráđ sig í flugkennslu á netinu. Inntökuskilyrđi eru engin , og allir geta tekiđ ţátt sem vilja


Svćđi

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is