Flugkennaranámskeiđ FI

Nćsta námskeiđ hefst 8. janúar 2018

Flugkennaranámskeiđ FI

Skráning er hafin á nćsta flugkennaranámskeiđ skólans. Bóklegt kvöldnamskeiđ , tvö kvöld í viku og laugardaga , samt. 100 kennslustundir. Kennarar frá Háskólanum á Akureyri kenna kennslufrćđi / sálarfrćđi sem er 75% , en okkar flugkennarar FII kenna flugfrćđi-lega ţćtti sem er 25% af bóklegu námsefni . Verkleg kennsla 30 flugst.verđur jafnhliđa bóklega náminu á Pa 28 / Pa 38 og 8KCAB .

Inntökuskilyrđi er bóklegt CPL. Kennaranemar hafa forgang í vinnu hjá skólanum og

samstarfsađilum.

uppl. á flugnam@flugnam.is


Svćđi

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is