Flugkennaranámskeið FI

Næsta bóklega kennaranámskeið sem verður haldið í april

Flugkennaranámskeið FI

Skráning er hafin á næsta flugkennaranámskeið skólans . Bóklega kennslufræði og sálfræði kenna kennarar frá Háskólanum á Akureyri sem er 75% af náminu en okkar  flugkennarar FII kenna flugfræðilega þætti sem er  25%af náminu . Verkleg kennsla 30 flugst. verður jafnhliða bóklela náminu.

Inntökuskilyrði er bóklegt CPL. Ath kennaranemar hafa forgang í vinnu hjá skólanum og samstarfsaðilum.

uppl á flugnam@flugnam.is


Svæði

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is