Bóklegt byrjendanámskeiđ PPL-A haustönn

Nćsta bóklega námskeiđ verđur sett mánudaginn 19. sept. Mćting í kennslustofu bóklegrarkennslu, Skýli 13, kl.20:00

Bóklegt byrjendanámskeiđ PPL-A haustönn

Skráning á haustönn PPL-A stendur yfir , Kennt er samkvćmt námskrá EASA FCL ( Flugöryggissamtaka Evrópu), tvćr annir, samtals 150 kennslustundir.  Námsefniđ er á ensku en fyrirlestrar og próf á íslensku.  Athugiđ ađ námiđ er einnig undirbúningsnám fyrir atvinnuflug. Lágmarksaldur 16 ára , námiđ gildir til valgreina í framhaldskólum.     


Svćđi

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is