Flugskóladagurinn 2016

Alţjóđlegi Flugskóladagurinn 21. maí

Flugskóladagurinn 2016

International Learn-to-Fly day verđur haldinn laugardaginn 21. maí nćst komandi. Flugkennarar skólans kynnar flugnámiđ í leik og starfi. Elsta kennsluflugvél landsins verđur til sýnis og frítt kynnisflug í bođi fyrir 14 ára og eldri.

Stađur : Akureyrarflugvöllur, Flugskóli Akureyrar skýli 13  

Stund: kl. 13:00 til 15:00

Getraun - Happadrćtti -Veitingar


Svćđi

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is