Kennaranámskeiđ

Nćsta flugkennaranámskeiđ hefst 9. janúar 2017

Kennaranámskeiđ

Kennsla til flugkennararéttinda / FI verđur haldin á vorönn 2017. Námiđ er bóklegt og verklegt , kennarar frá kennaradeild HA sjá um kennslu í kennslufrćđum en verkleg kennsla 30 flugstundir er á vegum  FII kennara okkar . 


Svćđi

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is