TF-FAC ready for action

Loksins er okkar frábćra Super Decathlon flughćf.

TF-FAC ready for action

'i gćr var flogiđ testflug á TF-FAC ,sem er ACA 8KCAB Super Decathlon eftir nokkra endurbćtur , proppur, nýjar magnettur, slöngur, ARC osfr.  FAC er frábćr flugvél , hrađfleyg , međ jafnhrađaskrúfu , invert fuel / oil kerfi , hörku listflugvél . Lágmarksflugreynsla eru 200t, međ stélhjólsreynslu,, en hćgt er ađ fá staka listflugstíma međ vönum listflugsmanni. Dagsetning á listflugsnámskeiđum verđur auglýst síđar. 


Svćđi

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is