TF-FAC ready for action

Flugvirkjarnir okkar hafa lokiđ viđ endurbćtur og ársskođun TF FAC og er hún ţví loksins flughćf

TF-FAC ready for action

Vinsamlegast ath. ađ TF FAC sem er 8KCAB Super Decathlon ( listflugsflugvél )er tryggđ á nöfn ţannig ađ skólinn ţarf ađ tilkynna og skrá hjá tryggingafélgi okkar ţá flugmenn sem vilja fljúga henni , ađra en ţá sem eru ađ lćra á hana. Einnig ţarf ađ muna eftir ţeim tímamörkum sem gilda um nokun hennar.  Ath. vélin er ekki í notkun nema yfir sumartíma.( season-iđ )

Viđ mćlum međ 10 tíma pakka til ţess ađ geta náđ góđum tökum á ţessari frábćru flugvél. 


Svćđi

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is