UNGLINGANÁMSKEIĐ

Frćđsla og flug. Flugskólinn mun halda hin vinsćlu unglinganámskeiđ 20./ 21. ágúst

UNGLINGANÁMSKEIĐ

Viđ bjóđum ungu áhugafólki um flug upp á stutt flugnámskeiđ. Frćđsla um flugiđ, Flugvöllurinn og einnig verđur Flugsafniđ heimsótt. Hver ţátttakandi fer í ţrjú flug međ flugkennara í kennsluflugvél og einnig verđur kennt í flughermi undirstöđuatriđi flugsins. Námskeiđiđ er frá kl. 10:00 til 16:00 báđa dagana. Aldurstakamark er 12 til 15 ára. Léttar veitingar í bođi.                Verđ kr. 24.500.- međ námsgögnum.     ath. fjöldatakmarkanir.      Skráning á flugnam.is     


Svćđi

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is