Young Eagles

Alţjóđlegur Young Eagles dagur verđur 11. júní

Young Eagles

Young Eagles verkefniđ hófst 1993 og var sett á fót í ţeim tilgangi ađ gefa ungu fólki / börnum og unglingum kost á ađ fara í ókeypis flugferđ hjá flugskólum og félögum áhugaflugmanna. Markmiđiđ var ađ fyrir 100 ára afmćli flugsins í heiminum áriđ 2003 skyldi ein milljón unglinga hafa flogiđ og fengiđ frćđslu um ţann heillandi heim sem flugiđ er .Í dag er stađan sú ađ fljótlega styttist í ađ tvćr milljónir unglinga hafa tekiđ ţátt í ţessu heimsverkefni . Verkefniđ er alţjóđlegt og eru samtök áhugaflugsins Experimental Aircraft Assosiation, U.S.A. í forsvari fyrir verkefniđ.   sjá nánar : eaa.org   og einnig young eagles.org   


Svćđi

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is