Young Eagles

Viđ tökum ţátt í Young Eagles deginum, frítt hringflug.

Young Eagles

Laugardaginn 11. júní n.k.  halda flugáhugamannafélögin á Akureyri  upp á Alţjóđlega Young Eagles daginn. Međ verkefninu er ungu fólki frá 8 til 14 ára bođiđ í frćđslu og frítt hringflug. Tilgangurinn er ađ veita ungu fólki ađgang ađ og kynnast fluginu af eigin raun .Nú hafa rétt tćpar tvćr milljónir barna og unglinga tekiđ ţátt í Young Eagles á heimsvísu . Allir ţátttakendur fá viđkenningarskjal ađ flugi loknu . sjá nánar á www.eaa.org eđa www.youngeagles.org  

Flogiđ verđur frá Melgerđismelum frá kl: 14:00 til 17:00 ,,    


Svćđi

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is