Lækniskoðun fer fram hjá skráðum fluglækni, sem hlotið hefur
leyfi frá Samgöngustofu. Heilbrigðisvottorð er hluti af skírteini flugmanns og getur flugmaður valið um Class I eða Class II heilbrigðisvottorð, til einkaflugmannsréttinda þarf að hafa Class II en Class I til atvinnuflugmannsréttinda.
Flugnemi þarf að afla sér heilbrigðisvottorðs fyrir fyrsta einliðaflug (solo).
Fluglæknar Akureyri:
Jón Þór Sverrisson
Sjúkrahúsið á Akureyri
Eyrarlandsvegi
600 Akureyri
S: 463 0197
Sverrir Jónsson
Heilbrigðisstofnun Norðurlands
S: 463 0197
Að gefnu tilefni þá er fólki ráðlagt að panta skoðun með góðum fyrirvara.
Fluglæknar Reykjavík:
Fluglæknasetrið sf.
Álftamýri 1
108 Reykjavík
S: 551 6900
aeromed@simnet.is
Vinnuvernd ehf.
Holtasmári 1
201 Kópavogur
S: 578 0800
vinnuvernd@vinnuvernd.is