Læknisskoðun

Lækniskoðun fer fram hjá skráðum fluglækni, sem hlotið hefur leyfi frá Samgöngustofu. Heilbrigðisvottorð er hluti af skírteini flugmanns og getur

Læknisskoðun

Lækniskoðun fer fram hjá skráðum fluglækni, sem hlotið hefur
leyfi frá Samgöngustofu. Heilbrigðisvottorð er hluti af skírteini flugmanns og getur flugmaður valið um Class I eða Class II heilbrigðisvottorð, til einkaflugmannsréttinda þarf að hafa Class II en Class I til atvinnuflugmannsréttinda.

Flugnemi þarf að afla sér heilbrigðisvottorðs fyrir fyrsta einliðaflug (solo). 


Fluglæknar Akureyri:

Jón Þór Sverrisson

Sjúkrahúsið á Akureyri
Eyrarlandsvegi
600 Akureyri
S: 463 0197

Sverrir Jónsson

Heilbrigðisstofnun Norðurlands
S: 463 0197

Að gefnu tilefni þá er fólki ráðlagt að panta skoðun með góðum fyrirvara.

 

Fluglæknar Reykjavík:

Fluglæknasetrið sf.
Álftamýri 1 
108 Reykjavík
S: 551 6900
aeromed@simnet.is

 

Vinnuvernd ehf.
Holtasmári 1
201 Kópavogur 
S: 578 0800
vinnuvernd@vinnuvernd.is

Svæði

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is