Viđhald PPL Skírteinis

  Er áritunin í skírteininu útrunninn? Sé áritunin fallin úr gildi ţarf upprifjun/mat á upprifjun hjá flugskóla áđur en haft er samband viđ prófdómara

PPL Skírteini

 

Er áritunin í skírteininu útrunninn?

Sé áritunin fallin úr gildi ţarf upprifjun/mat á upprifjun hjá flugskóla áđur en haft er samband viđ prófdómara til ađ bóka hćfnipróf. Flugkennari getur einnig metiđ ţörf fyrir ţjálfun til upprifjunar ef SEP áritun er útrunnin skemur en 3 ár. Gögn um upprifjun/mat á upprifjun ( LF-443 ) ţurfa ađ fylgja skýrslu um hćfnipróf.

 

Hversu lengi gildir SEP áritun og hvernig viđheld ég henni?

Flokksáritun á einshreyfils einstjórnarflugvél (SEP) gildir í tvö ár. Til ađ framlengja SEP áritun áđur en hún fellur úr gildi ţarf skírteinishafi ađ uppfylla annađ eftirtalinna skilyrđa:

  • Standast hćfnipróf međ prófdómara innan ţriggja mánađa áđur en áritun rennur út.
 
  • Ljúka 12 klst. fartíma í viđeigandi flokki innan 12 mánađa áđur en áritun rennur úr gildi, ţ.m.t
    • 12 flugtök og 12 lendingar
    • 6 klst. fartímar sem flugstjóri
    • A.m.k. 1 klst. ţjálfunarflug međ flugkennara (umsćkjendur sem hafa stađist fćrnipróf eđa hćfnipróf fyrir ađra flokks- eđa tegundaráritun eru undanţegnir ţjálfunarflugi međ kennara)

Svćđi

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is