Flugvélar

Flugskóli Akureyrar hefur afnot af 3 flugvélum. Flugskólinn kennir á Piper Tomahawk (PA-38-112) TF-FAE. Piper Tomahawk er framleiddur í Bandaríkjunum og

Flugvélar

Flugskóli Akureyrar hefur afnot af 3 flugvélum.

Flugskólinn kennir á Piper Tomahawk (PA-38-112) TF-FAE. Piper Tomahawk er framleiddur í Bandaríkjunum og hentar einkar vel til flugkennslu. Ţessi flugvélategund hefur veriđ notuđ hér á Akureyri til fjölda ára og er talin mjög góđ kennsluflugvél.


Einnig kennir Flugskóli Akureyrar á fjögurra sćta flugvél af gerđinni Piper Warrior II (PA-28-161/ 180 hp) TF-FAA hún er notuđ til framhaldskennslu og nćturflugskennslu ásamt ţví ađ vera til afnota í flugklúbbnum.


Ţar ađ auki er Super Decathlon (8KCAB) TF-FAC sem er notuđ til kennslu í listflugi, vélin er búin jafnhrađaskrúfu og hentar vel í stélhjóls ţjálfun.


Svćđi

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is