Djúpivogur - BIDV
Brautir: 18/36
Lengd og breidd (m): 745 x 30
Hæð: 9 FT
Yfirborð: Möl
Brautarljós: Nei
ATS: Nei
AVGAS: Nei
Talstöðvartíðni: 118,1
Hnattstaða: 643839N - 0141658W
Annað:
Völlurinn er í umsjón flugstoða
Neyðarlýsing.
Hæðótt vestan brautar.
Mastur 1 Nm fyrir norðan völlinn, 230 fet yfir sjó.
Yfirborð vallar oft laust.
Upplýsingasími er 478-8970, 478-8288 Björn H Guðmundsson