Flugskóli Akureyrar

Námsbraut Bóklegt einkaflugmannsnám Tilgangur og lýsing Tilgangur námsins er ađ undirbúa nemendur fyrir bókleg einkaflugmannspróf hjá

Bóklegt Flugnám

Námsbraut Bóklegt einkaflugmannsnám
Tilgangur og lýsing Tilgangur námsins er ađ undirbúa nemendur fyrir bókleg einkaflugmannspróf hjá Samgöngustofu.
Lengd 100 kennslustundir. Stađnám eđa fjarnám (uţb 10 vikur)
Inntökukröfur 16 ára aldur. Góđ enskukunnátta kostur.
Námsgreinar
  • Lög og reglur um loftferđir 
  • Almenn ţekking á loftförum
  • Mannleg geta og takmörk hennar
  • Veđurfrćđi
  • Flugleiđsaga
  • Verklagsreglur í flugi
  • Flugfrćđi
  • Fjarskipti
  • Afkastageta
Námsgögn

Kennslubćkur fyrir einkaflugpróf, glćrur, verkefni og annađ efni frá kennara.

Kennslumat/kröfur Nemendur eru metnir međ lokaprófi í hverju fagi. Lágmarksárangur er 75% í hverju fagi.
Réttindi Viđ útskrift frá skólanum öđlast nemandi rétt til ađ ţreyta bókleg próf hjá Samgöngustofu.
Upprifjun/endurnýjun Vilji flugmenn rifja upp ţekkingu sína í bóklegum fögum og undirbúa sig fyrir stöđupróf hjá Samgöngustofu, ţá eru haldin bókleg upprifjunarnámskeiđ reglulega.

Svćđi

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is