Námsbraut | Bóklegt einkaflugmannsnám |
Tilgangur og lýsing | Tilgangur námsins er að undirbúa nemendur fyrir bókleg einkaflugmannspróf hjá Samgöngustofu. |
Lengd | 100 kennslustundir. Staðnám eða fjarnám (uþb 10 vikur) |
Inntökukröfur | 16 ára aldur. Góð enskukunnátta kostur. |
Námsgreinar |
|
Námsgögn |
Kennslubækur fyrir einkaflugpróf, glærur, verkefni og annað efni frá kennara. |
Kennslumat/kröfur | Nemendur eru metnir með lokaprófi í hverju fagi. Lágmarksárangur er 75% í hverju fagi. |
Réttindi | Við útskrift frá skólanum öðlast nemandi rétt til að þreyta bókleg próf hjá Samgöngustofu. |
Upprifjun/endurnýjun | Vilji flugmenn rifja upp þekkingu sína í bóklegum fögum og undirbúa sig fyrir stöðupróf hjá Samgöngustofu, þá eru haldin bókleg upprifjunarnámskeið reglulega. |