Flugskóli Akureyrar

Tilgangur og lýsing Markmiđ námsins er ađ ţjálfa flugnema til ađ fljúga örugglega og nákvćmlega samkvćmt sjónflugsreglum. Lengd 45 klst flugkennsla

Verklegt Flugnám

Tilgangur og lýsing Markmiđ námsins er ađ ţjálfa flugnema til ađ fljúga örugglega og nákvćmlega samkvćmt sjónflugsreglum.
Lengd 45 klst flugkennsla ađ lágmarki.
Inntökukröfur 16 ára aldur. Nćgileg enskukunnátta til ađ skilja flughandbćkur. Nemendur ţurfa ađ hafa gilt 1. flokks eđa 2. flokks heilbrigđisvottorđ.
Námsgreinar
 • undirbúningur flugs, ţar međ talin ákvörđun massa og jafnvćgis og skođun og ţjónusta flugvélar;
 • flugvellir og umferđahringir, varúđarreglur og ráđstafanir til ađ forđast árekstur;
 • stjórn flugvélar eftir kennileitum;
 • flug á hćttulega lágum flughrađa, hvernig ţekkja má og komast úr yfirvofandi eđa fullu ofrisi;
 • flug viđ hćttulega háan flughrađa, hvernig ţekkja má og komast úr gormdýfu;
 • flugtök og lendingar viđ eđlileg skilyrđi og í hliđarvindi;
 • flugtök viđ hámarksafkastagetu (stuttar flugbrautir og lítil hindranabil); stuttbrautarlendingar;
 • flug eftir mćlitćkjum eingöngu, ţar á međal lokiđ viđ 180 gráđu lárétta beygju (flugkennari FI(A) eđa flugţjálfakennari fyrir einstjórnarflugvélar (STI(A) mega stjórna ţessari ţjálfun);
 • landflug eftir kennileitum, leiđarreikningi og leiđsöguvirkjum;
 • flug í neyđarástandi, međal annars líkt eftir bilunum í búnađi flugvélar; og
 • flug til og frá flugvöllum međ flugumferđarstjórn og í gegnum flugstjórnarsviđ ţeirra, fylgt reglum ađ ţví er varđar flugumferđaţjónustu, verklag í samskiptum og orđfćri.
Námsgögn Kennsluefni fyrir flugnemaskírteini, handbćkur flugvéla. Kennsluáćtlun fyrir einkaflugpróf og flugćfingar samkvćmt ţjálfunarbók.
Kennslumat/kröfur Nemendur eru metnir af flugkennara fyrir fyrsta einflug. Stöđugt endurmat á sér stađ á međan náminu stendur en ţegar líđur ađ lokum eru nemendur metnir og fariđ yfir öll helstu atriđi fćrniprófs fyrir útgáfu einkaflugmannsskírteinis.
Réttindi Nemendur öđlast rétt til ađ ţreyta verklegt próf hjá Samgöngustofu.
Upprifjun/endurnýjun Vilji flugmenn rifja upp ţekkingu sína og fćrni í flugi og undirbúa sig fyrir stöđupróf hjá Samgöngustofu, ţá eru hćgt ađ bóka tíma međ flugkennara sem útbýr áćtlun í kjölfariđ.

Svćđi

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is