Í júní 2008 flutti Flugskóli Akureyrar í glæsilega aðstöðu í flugskýli #13 á Akureyrarflugvelli, en þá var
byggingu þess lokið. Flugskýlið er í eigu Flugskóla Akureyrar og Mýflugs.
Í Skýli #13 á Akureyrarflugvelli er miðstöð verklegrar og bóklegrar kennslu.


Í Skýli #13 á Akureyrarflugvelli er miðstöð verklegrar og bóklegrar kennslu.


