12. ágúst 2019
Námskeiđiđ er fyrir byrjendur, PPL-A einkaflugnám og er einnig grunn námskeiđ ( basic ) til atvinnuflugmannsréttinda í áfangaskiptu námi . Ath. flugnemar ţurfa ađ hafa tekiđ einkaflugmanns próf ( PPL-A )áđur en hiđ eiginlega atvinnuflugnám CPL / ATPL hefst...og einnig safnađ nćgum fjölda flugstunda sem flugstjóri (PIC)..
Námiđ er tvćr annir , sem líkur međ skólaprófum frá Flugskóla Akureyrar , í framhaldi eru síđan haldin Samgöngustofupróf á Akureyri til skírteinis réttinda
Kennt er á kvöldin 3 til 4 kvöld í viku
Stađfestingargjald er kr. 20,000.- Skráning er hjá Flugskólanum á flugnam.is eđa í síma 4-600-300