Bóklegt byrjendanámskeiđ PPL-A vorönn

Kennsla á vorönn hefst mánudaginn 21. janúar n.k.

Bóklegt byrjendanámskeiđ PPL-A vorönn

PPL-A er byrjendamámskeiđ / basic og er fyrsti hluti náms til atvinnuflugmannsréttinda ( modular ).

Kennt er samkvćmt reglum EASA-FCL ( flugöryggissamtaka Evrópu) og veitir ţví námiđ alţjóđleg réttindi.  Kennslan fer fram á íslensku en hluti námsefnisins er á ensku.

Námiđ er metiđ til valgreina í framhaldsskólum( 7 til 10 ein )

Námiđ er kvöldnámskeiđ 3 til 4 kvöld í viku frá kl: 19:00 til 22:00 


Svćđi

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is