25. mars 2020
......Í ljósi aðstæðna höfum við ákveðið að fresta öllu flugi flugskólans, tímabundið. Þetta á jafnt við um flugkennslu sem og flug klúbbsfélaga.. Skýli 13 er nú einnig lokað fyrir aðra en þá sem sinna sjúkrafluginu og starfsfólki. Þessi ákvörðun verður endurskoðuð eftir miðjan aðril og þá munum við koma með nýja tilkynningu ...
Skólastjóri