13. nóvember 2018
FI námskeiđ verđur haldiđ á vorönn frá febrúar til april, bćđi bóklegt og verkleg nám, og er kvöldnámskeiđ. Kennara kennardeildar Háskólans á Akureyri sjá um bóklega kennslu í kennslufrćđum en FII kennarar hjá Flugskolanum verklegt . Flugvélar : Pa 28 Warrior II , Super Decathlon 8KCAB
Tímasetning er eftir samkomulagi en reikna ţarf međ ţremur kvöldum i viku. Flugkennara okkar koma alltaf til greina í vinnu hjá samstarfsađilum okkar.
Skráning á flugnam.is