Flugskóladagurinn 2019

Laugardaginn 25. maí höldum viđ Alţjóđlega Flugskóladaginn hátíđlegan.

Flugskóladagurinn 2019

International Learn-to fly day, verđur nú  haldinn í tíunda skipti laugardaginn 25. maí , frá kl: 13:00 til 16:00 .

Kynning verđur á Flugskólanum, flugnáminu og fluginu í leik og starfi . Viđ bjóđum hringflug fyrir áhugasama .

Viđ sýnum elstu kennsluflugvél landsins og einnig verđur getraun ,, Kynningin er alţjóđleg og haldin ađ frumkvćđi bandarískra flugsamtaka , www.eaa.org  

Viđ bjóđum upp á veitingar og eru allir velkomnir í heimsókn frá kl:13:00, í Flugskólan í Skýli 13, Akureyrarflugvelli 


Svćđi

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is