Flugskóli Akureyrar 75 ára

Þann 7. júní næst komandi eru 75 ár liðin frá því að skólinn var stofnaður....

Flugskóli Akureyrar 75 ára

en það var árið 1945 sem kennsla í flugi hófst á Melgerðismelaflugvelli . Flugvöllurinn á Melgerðismelum var í notkun sem flugvöllur Akureyrar fram til 1954 en þá var Akureyrarflugvöllur vígður

Stofnendur voru frumkvöðlarnir, Gísli Ólafsson og Árni Bjarnason , flugflotinn var í upphafi Piper Cub og Fleet B 16. Þar að auki sömdu þeir og gáfu út kennslubók í flugi á íslensku .


Svæði

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is