26. júlí 2022
Vegna gríðarlegrar verðhækkunar á AVGAS flugvélaeldsneyti hér á landi sem er nú í hæstu hæðum hefur skólinn þurft að bregðast við og hækkað verðskránna í takt við það, staðan á innkaupaverði verður tekin hver mánaðarmót og staðan metin.