Young Eagles verkefniđ:
Er upprunniđ í Bandaríkjunum hjá flugáhugamanna samtökunum, Experimental Aircraft Association, EAA og var í upphafi markmiđ ţess ađ bjóđa einni milljón barna og unglinga, 8 til 14 ára, í flugferđ og frćđslu í flugi fyrir 100 ára afmćli flugsins í heiminum áriđ 2003.
Allir ţátttakendur fara í hringflug yfir Akureyri og fá ađ ţví loknu viđurkenningarskjal, skráningu í flugdagbók E.A.A. og eins árs ađgang ađ frćđsluefni um flug á netinu
Ţessu frábćra verkefni hefur alls stađar veriđ vel tekiđ og í dag eru ţátttakendur orđnir yfir 2,2 milljónir í heild og fjöldi flugmanna sem taka ţátt í verkefninu rúmlega 40 ţúsund. Ath. ađ nauđsynlegt er ađ fylla út skráningablađ fyrir ţátttöku
Nánari upplýsingar eru á velflug.is og flugnam.is
eaa.org / youngeagles.org