Upprifjunarnámskeið flugkennara 14-15 mars

14. og 15. mars verður haldið upprifjunarnámskeið flugkennara í samstarfi við Flugakademíu Íslands. Kennsla fer fram í kennslustofu Flugskóla

Upprifjunarnámskeið flugkennara 14-15 mars

 

Endurþjálfunarnámskeið flugkennara - Skráning

Endurþjálfunarnámskeiðið er ætlað þeim flugkennurum sem eru þegar handhafar FI/IRI/CRI (A) flugkennaraáritunar og þurfa að uppfylla ákvæði Part FCL reglugerðar um viðhald eða endurnýjun áritunar.  Að loknu námskeiði verður gefin út skjal af hálfu Flugakademíunnar til staðfestingar á setu námskeiðs og nota ber við endurnýjun flugkennaravottunar hjá Samgönguyfirvöldum.

Um námskeiðið

  • Næsta námskeið fer fram dagana 14.-15. mars 2022
  • Námskeiðið er tveggja kvölda námskeið og er haldið kl. 18:00 - 22:00, með fyrirvara um lágmarksþáttöku.
  • Staðsetning: Námið fer fram í húsnæði Flugskóla Akureyrar í flugskýli #13 á Akureyrarflugvelli.
  • Athugið að reglugerðarákvæði er að sitja báða daga námskeiðs.
Vinsamlegast sendið ósk um skráningu á: bragi@flugnam.is

Svæði

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is