Saga Flugskóla Akureyrar
Flugskóli Akureyrar var stofnađur á Melgerđismelum 7. júní 1945 og voru stofnendur hans Gísli Ólafsson og Árni Bjarnason. Ţeir félagar ráku skólann um nokkura ára skeiđ og var flogiđ frá Melgerđismelum, enda var Melgerđismelaflugvöllur ţá flugvöllur Akureyrar. Flugflotinn var tvćr Piper Cub kennsluflugvélar og Fleet Finch tvíţekja. Eftir ađ Akureyrarflugvöllur var byggđur fluttist flugstarfsemi ađ mestu til Akureyrar. Flugkennslan varđ síđar í höndum ýmissa ađila en á sjötta og sjöunda áratugnum var kennslan lengst af á vegum Norđurflugs,Tryggva Helgasonar. Áriđ 1978 var skólinn endurvakinn ađ frumkvćđi Flugfélags Norđurlands hf. og nýjar kennsluvélar keyptar. Vélflugfélag Akureyrar stóđ fyrir kennslunni á níundaáratugnum en áriđ 2000 keypti Sella ehf. rekstur Flugskóla Akureyrar af Flugfélagi Íslands.1. júlí 2008 var nafni Sellu ehf. breytt í Flugfélag Akureyrar ehf.
Til flugkennslunnar í dag hefur skólinn Piper Tomahawk Pa 38-112. Ţćr hafa reynst frábćrlega til verklegrar flugkennslu. Ţar ađ auki er Piper Warrior Pa 28 -180 og Super Decathlon 8KCAB en ţćr eru notađar til framhalds kennslu og ţjálfunar.
|
![]() Piper Cub, TF-KAG |
|
![]() Piper Cub, TF-JMA |
![]() Piper Cub, TF-JMF |