Flugskóli Akureyrar

Flugskóli Akureyrar

  • Pitts

    Láttu drauminn rćtast!

    Langar ţig ađ fljúga, sendu okkur fyrirspurn eđa bókađu ţig í kynnisflug.

    Fyrirspurn

Flugbúđ flugskólans

Flugbúðin er með allar græjur fyrir flugmanninn.

Meira

Bókađu kynnisflug

Langar þig að prófa að fljúga og fá að vita meira um flugnámið?

Bóka kynnisflug

Fréttir / Tilkynningar

Flugskóli Akureyrar

Til flugkennslunnar í dag hefur skólinn tvær sérhannaðar flugvélar til umráða af gerðinni Piper Tomhawk PA 38-112. Þær hafa reynst frábærlega til verklegrar flugkennslu.

Í júní 2008 flutti Flugskóli Akureyrar í glæsilega aðstöðu í flugskýli #13 á Akureyrarflugvelli, en þá var byggingu þess lokið. Flugskýlið er í eigu Flugskóla Akureyrar og Mýflugs.

Í skýli #13 á Akureyrarflugvelli er miðstöð verklegrar og bóklegrar kennslu.

 

Lesa meira

Svćđi

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is