Flugskóli Akureyrar

Flugskóli Akureyrar

  • Strákurinn

    Láttu drauminn rćtast!

    Kynnisflug er fyrsta skrefiđ, komdu og prófađu.

    Bóka kynnisflug

Flugbúđ flugskólans

Flugbúðin er með allar græjur fyrir flugmanninn.

Meira

Bókađu kynnisflug

Langar þig að prófa að fljúga og fá að vita meira um flugnámið?

Bóka kynnisflug

Fréttir / Tilkynningar

Flugskóli Akureyrar

Til flugkennslunnar í dag hefur skólinn tvær sérhannaðar flugvélar til umráða af gerðinni Piper Tomhawk PA 38-112. Þær hafa reynst frábærlega til verklegrar flugkennslu.

Í júní 2008 flutti Flugskóli Akureyrar í glæsilega aðstöðu í flugskýli #13 á Akureyrarflugvelli, en þá var byggingu þess lokið. Flugskýlið er í eigu Flugskóla Akureyrar og Mýflugs.

Í skýli #13 á Akureyrarflugvelli er miðstöð verklegrar og bóklegrar kennslu.

 

Lesa meira

Svćđi

Innskráning

Kynning

  Flugskóli Akureyrar    |    Akureyrarflugvelli    |    Sími: 460 0300     |    flugnam[hjá]flugnam.is