
Flugklúbbur Akureyrar
Flugklúbbur Flugfélags Akureyrar
Flugskólinn á Akureyri og Flugfélag Akureyrar eru í samstarfi um samnýtingu á flugvélum. Mögulegt er að ganga í flugklúbb Flugfélags Akureyrar og hafa aðgang að glæsilegri PA28-161 Warrior II vél með nýjum Garmin G5
-
Flugmenn sem vilja ganga í klúbbinn borga skráningargjald sem nemur 350.000kr
Skráningargjald þetta er trygging sem fæst endurgreidd velji flugmaður að ganga úr klúbbnum
-
Meðlimir í flugklúbbnum þurfa að greiða ársgjald sem nemur 78.000kr.
Greitt er mánaðarlega
-
Flugtíminn á PA28 Warrior II er 25.800kr fyrir klúbbmeðlimi
-
Klúbbmeðlimir fá aðgang að aðstöðu og flugvélum klúbbsins.